Fólk gleymir alltaf að íslenska krónan varð verðlaus

og af hverju á lántakandi að bera þá byrgði einn hvort sem hann er með gengistryggt lán eða vísitölu tryggt lán.

Ég hef verið að velta fyrir mér hvernig gengislánin hafa verið útfærð.
Mig grunar að lánafyrirtæki hafi keypti gjaldeyri t.d. pakka á 100 miljónir ísl og lánað svo Íslendingum í íslenskum krónum, svo voru þau lán gengistryggð þannig að ef gengið hækkaði þá hækkuðu lánagreiðslur í hlutfalli til þess að sama kostnaðarhlutfall væri á næsta lánapakka þegar hann var keyptur. En þegar krónan varð verðlaus þá hættu lánveitendur að kaupa erlendan gjaldeyrir því þessi lán voru ekki lengur í boði en og þetta er stóra enið, En þeir hækkuðu lánin upp sem nam gengisfallinu og hafa haldið eftir þeim hluta af gengishagnaðinum og hafa stórgrætt á því.

En með gengistryggð lán og verðtryggð lán þá ganga þau ekki upp þó svo að Mörður og aðrir segi að fólk verði að borga sína skuld á verðtryggðum okurvöxtum, allir vilja borga sína skuld með viðráðanlegum vöxtum, ekki stökkbreyttum höfuðstól og okurvöxtum

Laun hafa ekki hækkað um þá prósentu sem lánin hækkuðu og því ætti öllum að vera ljóst að dæmið gengur ekki upp hvernig sem á það er litið. Launin duga ekki fyrir stökkbreyttum lánum. Þannig að það þarf að laga bæði gegnistrygg lán og verðtryggð lán annars fara 40-60% þjóðarinna í gjaldþrot það er bara spurning hve langann tíma það tekur viðkomandi.



mbl.is Vill verðtryggingu á lánin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóri J

Höfundur

Halldór Jónasson
Halldór Jónasson
Þetta er mín skoðun. Þú hefur líklega aðra skoðun og ég virði það.
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Útreikningur
  • Útreikningur
  • Útreikn
  • Línurit
  • linurit 783390.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband