Færsluflokkur: Samgöngur

Olíutunnan búin að lækka um 5$ og engin lækkun á Íslandi

Nú hefur olítunnan lækkan á nokkrum dögum úr tæplega 87$ nipur í 82.8$ nærri því 5$ lækkun og einnig hefur genið verið að styrkjast um 2 krónur en það er engin lækkun hjá OlíuMafíunni.

Það gengur ekki að þessir menn komist upp með að okra á eldsneyti sem er nauðsynlegt öllum sem á íslandi búa. (nema 101 rvk). það væri gaman ef ransóknarliðið sem var að skila skýrslunni um bankahrunið myndi kafa í bækur olíufélagana. Er nokku viss að þar kæmi margt upp.

Ég held að það væri best að fækka olíufélögum í 1 félag .
Hafa svo algerlega gegnsætt hve mikið eldsneytið kostar í innkaupum og hver álagninin er.

Fækka svo stöðvum um 60%
Með því væri komin hagræðing og bara þessi hagræðing myndi skila margra krónu lækkun á eldsneytisverði.

Það gengur ekki að þegar ALLIR eru að skera niður þá hækka þeir bara og hækka og opna enn eina stöðina, eins og Atlandsolía vara að gera um daginn..

Voru ekki nógu margar stöðvar til sem eru að bjoða upp á eldneyti á samaverði.


Um bloggið

Dóri J

Höfundur

Halldór Jónasson
Halldór Jónasson
Þetta er mín skoðun. Þú hefur líklega aðra skoðun og ég virði það.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Útreikningur
  • Útreikningur
  • Útreikn
  • Línurit
  • linurit 783390.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband