30.1.2010 | 01:18
Land ræningjana
Ef ekkert verður gert við þessa menn þá er þetta sniðugasta leiðin í dag til að græða pening.
Ég hugsa að fjöldi þeirra sem þessa iðju stunda muni þá margfaldast á mjög stuttum tíma.
Reyndar mun krónan ekkert styrkjast við þessa iðju en það er líka frábært því þá græðir þú bara meira.
Þetta er algerlega vinn vinn.
Nema fyrir þá sem eru heiðarlegir og hafa sómatilfinningu og borga brúsann ....... en þeir eru hvort eð er komnir með reikninginn fyrir öllu sukki Bankana og útrásavíkinga og þessir menn þurfa ekkert að óttast, því ekki hefur nokkur maður verðir rukkaður eða handtekin fyrir þann þjófnað.
Þannig að NÝJA ÍSLAND er land þeirra sem taka ...... og eins mikið og mögulegt er.
![]() |
Yfirheyrðir fram yfir miðnætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.