14.7.2010 | 00:40
Mig grunar að avant og askar capital hafi verið fyrir löngu gjaldþrota
en þegar gengistryggð lán hækkuðu um 100% þá settu þeir það strax inn sem eign til að bjarga sér frá gjaldþroti.
Bankar allstaðar í heiminum lifa fínu lífi á 5% vaxtatekjum og þar er ekki verðtrygging.
En ekki á Íslandi, líklega gegna þess að þeir sem voru að stórna voru áhættu fíklar og kunnu ekki að fara með fé, og borguðu sér líklega ansi rífleg laun sem enginn rekstur stendur undir.
Bankar allstaðar í heiminum lifa fínu lífi á 5% vaxtatekjum og þar er ekki verðtrygging.
En ekki á Íslandi, líklega gegna þess að þeir sem voru að stórna voru áhættu fíklar og kunnu ekki að fara með fé, og borguðu sér líklega ansi rífleg laun sem enginn rekstur stendur undir.
![]() |
Askar óska eftir slitameðferð - bráðabirgðastjórn skipuð í Avant |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
annað ef gengið hefði styrkst í það sem það sem það var fyrir bankahrun þá hefðu þessi félög einnig farið á hausinn.
Halldór Jónasson, 14.7.2010 kl. 01:05
Bankakerfið er farið á hausinn aftur við fáum ekki krónu til baka vittu til!
Sigurður Haraldsson, 14.7.2010 kl. 01:13
Óskaplega ertu kaldhæðinn Halldór. Þú hættir að rita þessi nöfn með stórum upphafsstaf af því þau eru farin á hausinn!
Og fyrir það eitt að hafa lánað peninga með ólögmætum aðferðum.
Hvað skyldu nú stjórnendurnir leggja fram háar launakröfur inn í dánarbúið?
Árni Gunnarsson, 14.7.2010 kl. 15:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.