23.4.2008 | 20:07
Þjóðsjóðsskatt á ofurlaun
Skella bara ofurskatti á ofur laun þá erum við ekki lengi að koma upp björgunar hring. Björgunar hringurinn væri hvort eð ætlaður í að redda málum hjá þeim sem eru að rugga þjóðaskútunni og þeir eru á ofurlaunum.
Íslendingar komi sér upp þjóðarsjóði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Skella bara ofurskatti á ofur laun þá erum við ekki lengi að koma upp björgunar hring"
Ekki ef þeir flýja af landinu og það viljum við ekki, þar sem þeir borga hæðstu skatta á Íslandi.
A. Er með 1.000.000 á mánuði og borga 10% í skatt, ríkið græðir 100.000
B. Er með 100.000 á mánuði og borgar 10% í skatt, ríkið græðir 10.000
Ef við látum A borga 20% í skatt, þá fer hann af landinu, eða gengur frá launum þannig að hann komist hjá því að borga skatta.
Þá tapar ríkið 100.000 á mánuði sem það fékk áður.
Jafnt skal yfir alla ganga...
Baldvin Mar Smárason, 23.4.2008 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.