30.4.2008 | 23:33
Hugleiðing um ástæðu kreppunnar
Nú er í tísku að kenna almenningu um kreppuna og láta þá fá allar hækkanir beint í andlitið.
Ég hefði nú heldur haldið að verðbólgan hefði komið vegna þess að allir verðbréfatöffararnir fóru á flipp og svo hrundi spilaborgin. Þar er verið að tala um miljarða Sjá t.d Fl group. Búinir að tapa MILJÖRÐUM.
Klausa frá seðlabanka.
09. apríl 2008
Matsfyrirtækið Moody's gefur út ársskýrslu um Ísland
Skýrslan vísar til mikillar erlendrar skuldasöfnunar bankakerfisins á nýlegu ofþenslutímabili. Mest hefur farið í fjárfestingar erlendis eða til íslenskra fyrirtækja sem hafa tekjur í erlendum gjaldmiðlum, segir Feldbaum-Vidra. Áhyggjuefni okkar er að þessar óbeinu skuldbindingar í erlendum gjaldmiðlum reyni á getu stjórnvalda sem lánveitanda til þrautavara á þann veg að það samrýmist ekki lánshæfiseinkunninni Aaa.
hér er svo lnkur í alla greinina. http://sedlabanki.is/?PageID=13&NewsID=1718
Svo er verið að reyna að klína þessu á almenning sem hefur kannski keypt sér nýjan fjölskyldubíl á bílaláni.
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.