Hverjum er að kenna að fólk skuldar

Undanfarin ár hefur verið stöðugleiki, launahækkanir litlar því almenningur vildi halda stöðugleika og fólk var farið að trúa því að hann myndi standa áfram því það væri þjóðarsátt um það og almenningu trúði því og ef maður er með vinnu þá ætti maður að gera keypt sér kannski nýjann bíl á 5 ára fresti og sjónvarp á 4 ára fresti, og kannski keypt nýja íbúð þegar fjölskyndan stækkaði. 
 
En eftir að gamblarar landisns settu landið á hausinn (með samþykki ríkisstjórnar) þá hamast stjórnmála menn í almenningi, segja að almenningur hafi bruðlað, og þeir geti sjálfum sér um kennt að skulda pening. Hverning væri að þeim myndu viðukenna að þeir klúðruðu öllu og benda frekar á sökudólgana sem voru að gambla með MILJARÐA. Þessi kreppa er þeim að kenna og þið skuluð ekki voga ykkur að klína þessu á almennan skattpíndann borgara.

Það eina sem við getum lært af þessu er að Sjálfstæðis menn eru komnir að leiðarenda. Hrokinn og yfirlætið er orðin svo yfirgegilegt að þeir þurfa að finna fyrir því næstu kostningum.  Ef þessi menn væru að reka fyrirtæki þá væri búið að segja þeim upp, þó svo að þeir myndu segja að þetta væri ekki þeim að kenna, því þetta er þeim að kenna,því þeir stjóna landinu.  

Svo monta þeir sér að því að ríkið skuldi nánast ekki neitt. Hvaðan fær ríkið pening?  úr vösum okkar og ef ríkið á svona mikið og við erum að drepast er þá ekki ráð að minnka skattinnheimtu. Afnema vörugjöld af olíu og bensíni lækka skatta og Lækka VEXTI sem allt eru að drepa.  S.s. hjálpa fólki í stað þess að horfa á allt fara til fjandans.

Það er ljóst að þeir eru búinir að rústa landinnu, Hundruð fjölskylda munu á næstunni fara á hausinn. Þetta er alveg augljóst. En hvað ætlar ráðamenn að gera........ ekkert jú kannski hækka vextina því þá er hægt að ná verðbólgu markmiðinu.  Þetta lið þarf að fara að hætta að horfa á línurit og horfa frekar á hvað er að gerast í landinu. því þegar verðbólgu markmiðið næst og þeir líta upp frá línuritinu þá verður landið eins og eftir kjarnorku sprengju, lífvana. 
Allt atvinnulíf er að stöðvast og þegar það hefur stöðvast þá stekkur það ekkert af stað.

Mér finst það alveg ljóst að það eru einhver peningaöfl  hér að verki, því einhver græðir á öllum þessum hörmungum og sá aðilli er með ríkistjórnina í vasanum. 

En þetta er bara mín skoðun. vonandi röng.... en kannski ekki.   

 

 

 


mbl.is Eiga erfitt með að borga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóri J

Höfundur

Halldór Jónasson
Halldór Jónasson
Þetta er mín skoðun. Þú hefur líklega aðra skoðun og ég virði það.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Útreikningur
  • Útreikningur
  • Útreikn
  • Línurit
  • linurit 783390.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband