Jæja.... kannski lækka íslensku oliufurstarnir líterinn um eina krónu...

Það er nú vonandi að þeir sjái sér fært að lækka um 20kr í það minnsta strax vegna versnandi efnahagsástands. .... kannski bjartsýni.
mbl.is Hráolíuverð hrynur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

það er greinilegt að þeir eru snöggir að hækka um leið og fréttir berast erlendis frá, hinsvegar geta þeir verið tregir að lækka þegar eitthvað jákvætt er í fréttum.

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 15.7.2008 kl. 16:21

2 Smámynd: Reynir W Lord

 þeir lækka ekki og það er það sem gerir þetta svo ergilegt, við getum ekkert gert nema sniðganga þá sem við viljum. N1 og Skeljung. 

Hvað var sagt í gær : 

Margir velta oft fyrir sér af hverju olíufélögin hækka um leið og heimsmarkaðsverð hækki og spyrja sig hvort olíufélögin eigi ekki til bensín á gamla verðinu. Samúel svarar þessu: Krafan er einfaldlega sú að útsöluverð hérlendis endurspegli heimsmarkaðsverðið og því hækkar það og lækkar í takt við við breytingar á heimsmarkaði.

Reynir W Lord, 15.7.2008 kl. 16:28

3 identicon

Lækka...:!  Það orð er ekki til í orðabók olíufélaganna. Enda engin ástæða til að lækka ef þá þarf að hækka strax aftur. Nei, nei....  lækka ekki heldur hækka meira ef það hækkar aftur...!

Bjarni (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 16:51

4 Smámynd: Landfari

Reynir, af hverju viljum við sniðganga N1 og Skeljung?

Var það ekki Olís sem reyndi að hækka mikklu meira en varð að bakka með það því hinir hækkuðu umtalsvert minna?

Landfari, 15.7.2008 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóri J

Höfundur

Halldór Jónasson
Halldór Jónasson
Þetta er mín skoðun. Þú hefur líklega aðra skoðun og ég virði það.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Útreikningur
  • Útreikningur
  • Útreikn
  • Línurit
  • linurit 783390.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband