Júu kannski verður aftur TILBOÐ í tvo daga á eldsneyti

Annars væri gaman að sjá hvað verðið var hér á íslandi síðast þegar tunnan var í 127,14$ . Veit einhver um hvar maður getur nálgast þær upplýsingar?

S.s .Nú hveru tunnan lækkað um 20$ frá því sem hún var hæst og eldsneyti hefur lækkað hér um ........ hmm 3 .kr er það rétt...??


mbl.is Olía lækkar aftur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður Anna Þórsdóttir

athugaðu hvort þú getir flett því upp á skjalasafni mbl... hljóta ða vera með fréttir af þessu, svo stutt síðan að tunnan var svona dýr (þannig lagað)

Ragnheiður Anna Þórsdóttir, 22.7.2008 kl. 15:33

2 identicon

Sá á netinu að Olíutunnan kostaði $122 í maí 2008. En við vitum öll að bensínið kostaði heldur ekki 170 krónur þá.

Þetta er mjög loðið hjá olíufélögunum!!! ég vil fá skýringar frá þeim!

Bragi Freyr (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 15:40

3 Smámynd: Halldór Jónasson

sé að verðið hækkaði hja sumum hækkaði upp í 173,7 í dag .......ætti þetta ekki að vera að fara í hina áttina , nema þeir séu að hækka til að geta lækkað og grætt samt... sniðugir

Halldór Jónasson, 22.7.2008 kl. 16:06

4 identicon

Sem dæmi var heimsmarkaðsverð 13.maí $125 og gengi dollarans nákvæmlega það sama og í dag.

Þá kostaði bensínlítri 158,9kr og dísil 171,8kr.
Miðað við þessar tölur ætti ekki að muna meira en 2-3 krónum á verðinu núna og þá.  Hinsvegar er bensínið tæpum 15kr dýrara og dísil lítrinn 19,8 kr dýrari núna en þá.

Ég er ekki að skilja þessar reikniformúlur sem þessir menn nota.

Balsi (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóri J

Höfundur

Halldór Jónasson
Halldór Jónasson
Þetta er mín skoðun. Þú hefur líklega aðra skoðun og ég virði það.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Útreikningur
  • Útreikningur
  • Útreikn
  • Línurit
  • linurit 783390.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband