19.8.2008 | 10:26
Skondið svar frá N1 (getum ekki lækkað vegna vaxtakostnaðar)
Þeir segjast ekki geta lækkað vegna þess að vextir séu háir. Ég hélt að það bitnaði bara á þeim sem skulda?
En þessir Olígreifar sem græða núna miljarða á meðan þeir lækka ekki og leggja inn á reikning með okurvexi ´hljóta að vera að græða.. bæði á eldsneyti sem þeir lækka ekki og svo okur vöxtum sem þeir ávaxta gróðan á.
Ef þeir skulda eitthvað þá er það vegna þess að á hverri olíustöð er komin smávöruverslun. Sá kostnaður sem því fylgir ætti ekki að leggjast á eldsneyti heldur ætti vöruúrvalið þar að bera þann kostnað.
![]() |
Olíuverð niður fyrir 112 dali tunnan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þegar heimsmarkaðsverð hækkar þá hækkar eldsneyti hér yfirleitt samdægurs, ef lækkun á sér stað úti, þá þarf að skoða birgðatölur frá Usa sem berast bara vikulega að sögn og því skila lækkanir sér seint og illa ef þá á annað borð, þetta er óþolandi með öllu, mikið þyrfti að koma hingað erlent olífélag sem fyrst.
Skarfurinn, 19.8.2008 kl. 10:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.