Mæli með í næsta pakka

Það er líklega augljóst að hækkun á vöxtum uppí 18% eða meir dregur ekki að erlent fjármagn  til landsins enda búið að rústa ímynd Íslands erlendis og þó svo að eitthvað fjármagn kæmi þá er engin verðmæta aukning fyrir almennig s.s. verðmætaaukningin er eingöngu hjá þeim sem legga pening inn á reikning. 18% vextir sem ríkið ætlar að borga fjárfestum kemur beint úr okkar vasa.  Á móti drepur hár vaxtakostnaður fyrirtæki og almennig og verður til þess að fólk fer að flytja af landi brott og er þegar byrjað á því, þannig að þetta er vítahringur.

Við þurfum að hugsa þessa stefnu algerlega uppá nýtt

Það sem við þurfum á Íslandi eru fyrirtæki sem framleiða vörur fyrir erlendan markað.

Ef t.d. vextir yrðu lækkaðir og rekstraskylirði bætt  þá ætti að gefast tækifæri fyrir íslendinga og útlendinga til að fara að fullframleiða allskomar vörur, ekki bara flytja út hráefni.  

T.d. hefur engum dottið í hug að stofna rafhlöðu fyrirtæki. Flytja inn tómar rafhlöður og fylla þær með íslensu rafmagni og senda svo aftur út.
Setja upp fyrirtæki sem smíða bilahluti úr áli. Álið er hér, af hverju er enginn að framleið  neitt úr því.

eða stofna verksmiður sem búa til álpappír.

S.s. íslendingar þurfa að eiga  framleiðslufyrirtækin þannig að hagnaðurinn stoppi á Íslandi. 

Það eru til þusundir hugmynda.  það sem við þurfum er aðstoð stjórnvalda , eðlilega vexti og stöðugan gjaldmiðil.  

En að drepa alla með okurvöxtum og vaxtabótum og svo þegar allt er komið í kaldakol og öll fyrirtæki og almenningur að fara á hausinn að fara þá að fella niður hitt og þetta til að redda málum.

Mér finnst með ansi undarleg aðferð. 

 


mbl.is Ný greiðslujöfnunarvísitala tekin upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóri J

Höfundur

Halldór Jónasson
Halldór Jónasson
Þetta er mín skoðun. Þú hefur líklega aðra skoðun og ég virði það.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Útreikningur
  • Útreikningur
  • Útreikn
  • Línurit
  • linurit 783390.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband