19.11.2008 | 16:01
Enda til hvers að hanga hér
Allar eigir og innistæður verðlausar.
18% vextir + verðbætur sem er að drepa öll fyrirtæki og almenning.
Magnað tæki sem seðlabankinn notar til að ná niður verðbólgunni. Og svínvirkar líka svona.
Því ef enginn býr á íslandi þá er engin verðbólga.....
Eins að lækna krabbamein með því að skjóta sjúklinginn í hausinn, reyndar drepst sjúklingurinn en krabbameinið er horfið.
Svo bætist ofan á allt óhæfir stjórnmálamenn sem bera enga ábyrgð og eru bara að ná sem mestu út fyrir sig og sína. Fégráðugir bankamenn, bankaeigendur og verðbréfa gamblarar sem eru búinir að skuldsetja allan almenning uppfyrir haus.
Svo eignum við að vera að taka til eftir þessa vitleysingja.
Kæmi mér ekki á óvart að ca 20% Íslendinga flyti á brott innan árs (og þá er ég bjartsýnn).
Ásókn í störf í útlöndum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.