25.11.2008 | 14:36
Þú sem ert með Bombard bátinn!
Löggan fann ekki Zodiac bátinn og motor.
Heldur var það eigandi Bombard bátsinns sem fann hann og hann mun ekki hætta að leita fyrr en hann finnur Bombard bátinn.
Hann er búinn að hóa saman um 300 manns sem eru núna að leita um allt land og báturinn mun finnast. Þannig að vænlegast væri fyrir þig að láta lögregluna vita hvar báturinn er niðurkomin, því báturinn mun finnast.
Heldur var það eigandi Bombard bátsinns sem fann hann og hann mun ekki hætta að leita fyrr en hann finnur Bombard bátinn.
Hann er búinn að hóa saman um 300 manns sem eru núna að leita um allt land og báturinn mun finnast. Þannig að vænlegast væri fyrir þig að láta lögregluna vita hvar báturinn er niðurkomin, því báturinn mun finnast.
![]() |
Játuðu þjófnað á bátum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kemur það einhvers-staðar fram að lögreglan hafi fundið þetta ? Þjófarnir vísuðu hins vegar á mótorinn og annað á öðrum stað.
Þú lætur eins og glæpnum hafi verið stolið frá þér
Guðmundur (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 14:58
Gangi þér vel í að ná bátnum þínum. Þessi rumpulýður á ekkert gott skilið.
Birgir Hrafn Sigurðsson, 25.11.2008 kl. 14:59
Afleiðingar af óstjórn og rugli í landstjórninni eru þær, að heiðarlegt fólk í þjóðfélaginu þarf að fara að taka lögin í sínar hendur. Ekki er það gott ástand.
Netamaðurinn (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 15:13
Guðmundur Ég var nú bara að bara að benda á það að þjófar á íslandi þurfa ekki mikið að hafa áhyggur af lögreglunni, eins og sannaðist í þessu máli að það var ekki lögreglan sem fann bátinn.
Ég hef heyrt það all oft að þegar einhver kærir þjófnað að þá segi lögreglan að það séu nú litlar líkur á að þjófnaðurinn komist upp að hluturinn sé örugglega á leið úr landi eða eitthvað.
Þjófarnir vita þetta nátturulega eins og við almenningur og þeir vita líka að þeir fá nær enga refsingu ef þeir nást. Þannig að ég var bara að benda á það að eigandin og við vinir hanns eru að leita, og munum aldrei hætta.
dj (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 16:15
Nei þessi bátur mun finnast. Ég er félagi í Slöngubátaklúbb sem kallar sig Ribbaldar og við fengum allir mail þar sem gerð var grein fyrir stuld Bombard bátsins og við munum leita. Reyndar er Verra ef báturinn er sokkinn (honum sökkt). Það tel ég hins vegar ólíklegt því hver væri gróði þjófarins að stela bát og sökkva honum. Svo ég tel bátinn einhverstaðar niðurkominn í illum höndum og það munum við ekki líða. Fulla ferð áfram.
Birkir (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 17:32
Þið eruð nú meiru kjánanir. Ef þeir eða sá sem er með þennan bát les þetta blogg þá eru yfirgnæfandi líkur á að bátnum verði sökkt eða eitthvað sambærilegt. En jú vonandi finnst báturinn í heilu lagi og þeir sem eiga hlut að máli verði látnir svara til saka.
Gummi (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.