1.12.2008 | 16:45
Alveg sammála
Það eru örfáir einstaklingar sem eiga eða þykjast eiga auðlindir Íslands. Og það eru þeir sem vilja ekki sleppa takinu. Stjórnmálamenn eru svo bæði í þessu hópi eða eru vinir þeirra og félagar. Við þurfum ESB til að sleppa úr klóm okurs og eiginhagsmuna aðila.
Þurfum að deila fullveldi okkar með öðrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og kannski þeir sem að vinna við að nýta þessar auðlindir. Hvað ætlaru að segja við þá?
Sjávarútvegur er stór atvinnugrein sem að þessi blessaði maður, þessi frelsishetja þjóðarinnar vill þá leggja í rjúkandi rúst með tilheyrandi samdrætti í þjóðartekjum og atvinnuleysi. Væri það þá ekki að leysa vandamál með því að búa til önnur?
Við græðum á að ganga í ESB á því er ekki nokkur vafi, en enginn skal velkjast í vöngum yfir því að við töpum heilmiklu.
Jóhann Pétur Pétursson, 1.12.2008 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.