14.12.2008 | 21:06
Það þarf stefnubreytinu ekki hærri skatta á almenning.
Hávaxta stefna er að drepa allan rekstur. Þegar stórt fyrirtæki fer á hausninn þá dregur það með þér hunduðu annarar. Þetta er reyndar löngu farið af stað og domino áhrifin er að birtast núna.
Það eru nefnilega tvær kreppur í gangi á Íslandi. Vaxtaokurs kreppa sem þykist vera að drepa verðbólgu er virkar bara í öfuga átt og eykur verðbólgu og svo bankakreppa.
Við þurfum að losna við Verðtrygginu og stýrivexti og koma þjóðfélaginu og atvinnustarfsemi af stað.
Þó svo að lífeyrirsjóðirnir tapi pening á með þjóðfélagið er að komast í gang þeir tapa þeir ennþá meiri pening ef sjóðsfélaginn flytur úr landi og hættir að geiða í sjóðin.
En s.s. hætta að glápa á línurit og verðbólgumarkmið og gera allt til að koma fyrirtækjum til bjargar og þá er númer eitt að lækka vexti og verðætur. þegar það er komið og allir halda vinnu þá er hægt að hækka launin til að koma á móts við þá kjaraskerðinu sem hefur orðið. Það þarf rótækar breytingar en ekki hækkun á sköttum því það er engin lausn.
Nema það sé vilji ríkisstjórnar að fæla burt allan almennig frá landinu, ég veit það bara að ég hef verið í rekstri og er að gefast upp og þessar hækkanir sem þeir komu með núna er eiginlega dropinn sem fylltu mælirinn og ég er farin að spá í að koma mér í burtu af þessu flæðiskeri. Því það er nokkuð augljóst að ráðamenn vita ekki hvað gera á, eina sem þeim dettur í hug er að hækka álögur sem eykur aðeins á eymdina.
Íslendingar stefna til Noregs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kreppan er að dýpka en okkur eru ekki öll ráð rænd svo fremi sem við beitum skynseminni, frekar en að rækta örvæntinguna.
Ef við horfum á þetta ekki sem einn vanda sem þarf eina lausn, heldur sem nokkur verkefni sem öll eru leysanleg, getum við einbeitt okkur að því að leysa þau með skynsemina að vopni.
Ég legg til einfalda leið til að stemma stigu við einum af þessum verkefnum, vanda heimilana, með tilfærslu á viðmiðunum. Það eina sem er áhugavert við vandamál (verkefni) er lausn þeirra. Og lausnir eru til.
Haraldur Baldursson, 14.12.2008 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.