18.1.2009 | 20:48
Er það rétt sem ég hef heyrt með seðlabankastjóra?
Að það séu 2 seðlabankastjórar í heiminum sem eru EKKI með menntun í fjármálastjórn eða hagfræði.
Ísland og eitthvað ríki í Afríku.......
Gæti það skýrt það hvers vegna engin erlendur banki eða ríkisstjórn treystir íslandi eða þeim sem stjórna peningamálum hér.
Menn sem eru að drepa þegna sína með Mafíu vöxtum og verðtryggingu um von um að erlendir fjármálamenn bíti á agnið. En lítill árangur hefur verið af því.
Nema öll fyrirtæki íslands eru að fara á hausinn, sem er afrek útaf fyrir sig.
Dabba og Geirs verður minnst mannanna sem settu Ísland á hausinn því þeir settu engar hömlur á banka sukkið.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:50 | Facebook
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.