8.2.2009 | 23:35
Afhverju er Davíð svona ómissandi?
Af hverjur er stígur davíð ekki til hliðar? Nú er ríkisstjórnin farin frá og fjármálaeftirlit. Nú verða kostningar og umboð endurnýjað og TRAUST, ef meirihluti kýs sjálfstæðismenn þá stýra þeir næstu ríkisstjórn og þá eru þeir búnir að endurnýja traustið.
Sama á að gilda með seðlabankastjóra.
Hann á að stíga til hliðar og þar sem hann heldur að hann sér ómissandi og enginn annar geti stýrt seðlabanka, þá hýtur hann að verða endurráðinn þegar auglýst verður eftir seðlabankastjóra. Annað væri bara rugl.....
Ef hann myndi stíga til hliðar myndi umheimurinn sjá að hér er verið að vinna í því að endurnýja TRAUST. Á því byggist starf ríkisstjórnar og seðlabankastjóra. Því þeir sem hafa traustið koma okkur í gegnum þetta.
Maður sem neitar að segja af sér er líklega ekki að hugsa um hag Íslands, því hvers vegna ætti hann að vera meira ómissandi en aðrir þjóðfélagsþegnar.
Og þó svo að hann hafi ekki gert neitt saknæmt þá fór Ísland á hausinn á hans vakt og hann þarf að endurnýja ráðningarsamning sinn.
Enginn er ómissandi ekki ég, og ekki Davið Oddson.
Eða mun Ísland deyja út þegar Davíð deyr?
Björn: Réttmæt ábending Davíðs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.