13.2.2009 | 00:43
Þetta var ákkurat það sem vantaði
til að bæta ímynd Íslands.
Það er ekki nóg að við eigum seðlabankastjóra sem er sagður aðalforkólfur alheimskreppunnar, fjárglæframenn á heimsmælikvarða og að vera fyrrverandi hamingjusamasta þjóð i heimi (reyndar eigum við líka metið í notkun geðlyfja) heldur er Ísland sagt vera þvottavél Rússneskra mafíósa.
Ætli það sé ekki hægt að gera buisness úr þessu. Ísland verði blóraböggull alheimsins og fyrir hvern blóraböggul fáum við tekjur....evrur eða dollara (allt annað en ísl kr) þá yrði ég aftur hamingjusamur. það má kannski að nota amerísku aðferðina og fara í mál við alla, byrja á Bretum .
Alþjóðlegum lögum framfylgt hér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.