19.2.2009 | 22:08
Það er magnað að þegar hráolía hækkar
þá hækka olíufélög hér eins og skot en þegar hráolía lækkar um nokkur hundurð prósent þá er hráolía á allt öðru leveli en bensín og olía. En það getur varla verið að verð hækki hér því verð hefur lækkað mikið undanfarið á hráolíu og gengi styrkst en engin breyting hefur orðið á eldsneytisverði hér... jú reyndar hækkaði það um 3 krónur í síðustu viku.
Olíuverð snarhækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Dóri J
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 113
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Olíusamráðið er ferlega pirrandi. Nú kaupir Atlantsolía ekki lengur sjálf inn, þau kaupa í samlagi, þannig að alvöru samkeppni er óhugsandi.
Gullvagninn (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 22:27
Já og í janúnar 09 þá var crude oil á 40,53 og hefur lækkað um 6$ þar til í gær. Sá hvergi í fréttum að verð hefði snarlækkað, en þegar það hækkar um 3$ þá kemur æsifréttaliðið með að það hafi snarhækkað.
Halldór Jónasson, 19.2.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.