Er þetta ekki útsöluverð lóðarinna sem bæjarfélagið er að tapa?

Málið er að eins og fasteignaverð þá var lóðaverð komið út í hróa hött og bæjarfélög líklega að græða slatta á hverri lóð.

Þetta er bara eins og þegar vöru er skilað. Söluhagnaður gengur til baka en varan er ekki glötuð heldur mun hún seljast síðar og þá líklega þegar verðir er orðið raunhæft.

Þannig að þetta er aðeins minni tekur fyrir bæjarfélagið.


mbl.is Milljarða bakreikningur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steini Thorst

Jú, þetta er í sjálfu sér rétt hjá þér. En það sem ég skil ekki alveg er hvers vegna sveitafélögin settu sjálf inn þau ákvæði að ef vörunni, í þessu tilfelli lóðinni er skilað, þá fæst hún endurgreidd að fullu MEÐ verðbótum. Slíkt þekkist ekki í sölu á annari vöru svo ég viti til.

Steini Thorst, 18.10.2008 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóri J

Höfundur

Halldór Jónasson
Halldór Jónasson
Þetta er mín skoðun. Þú hefur líklega aðra skoðun og ég virði það.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Útreikningur
  • Útreikningur
  • Útreikn
  • Línurit
  • linurit 783390.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband