Þegar ég last um hvernig hann fór að því að svíkja fé

Þá fannst mér ég vera að lesa um íslensku auðmennina sem eru svo ofboðslega klárir að spila á kerfið. Stofnuðu skuffufyrirtæki sem keyptu önnur fyrirtæki  í  þvers og kruss. svo var gjaldþrota galtómt fyrirtæki skilið eftir fyrir íslendinga til að borga fyrir. 

T.d. þessi taktík að fyrirtæki stofnar annað fyrirtæki þegar allt stefnir í þrot . Skúffufyrirtækið (köllum það property bla bla ) kaupir allar eigur fyrirtækisins með einhverju loftbólu bréfi sem hafði verði pumpað upp úr öðrum fyrirtækjum. Svo þegar allar eigur fyrirtækisins eru komin yfir í Property bla bla fyrirtækið þá er upphaflega fyrirtækið látið rúlla.... þá er ekkert mál að stofna nýtt fyrirtæki sem leigir svo eigur af property bla bla.
Skellurinn á gjaldþrotinu lendir á kröfuhöfum s.s. bönkum og þeim fyrirtækjum sem áttu útistandandi skuldir á gjaldþrota fyrirtækinu, en skellurinn skríður á endanum yfir á almenning sem þarf að greiða fyrir allt sukkið (því einhver þarf að greiða skuldina).
 
Gat ekk skilið betur en að Bagger hafi verið að nota sömu tækni.... Hann er glæpamaður en þeir sem stálu öllu fé íslendinga eru ..... rosalega klárir...


mbl.is Samstarfsmaður Baggers handtekinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Vissulega rétt hjá þér þetta er því miður "hreinræktaðir GLÆPAMENN..."

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 27.4.2009 kl. 12:51

2 identicon

munurinn er bara að þeir erlendu eru teknir fyrir glæpina..

zappa (IP-tala skráð) 27.4.2009 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóri J

Höfundur

Halldór Jónasson
Halldór Jónasson
Þetta er mín skoðun. Þú hefur líklega aðra skoðun og ég virði það.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Útreikningur
  • Útreikningur
  • Útreikn
  • Línurit
  • linurit 783390.gif

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband